29.09.2017 19:53

Æfingataflan haustið 2017 er tilbúin

Sæl öll,

Þá er hún loksins komin út, stútfull æfingatafla umf Vals, fyrir haustið 2017. (sjá til hægri á síðunni)

Það er skörun á körfubolta og knattspyrnu fyrir 3. bekk á miðvikudögum sem ekki var hægt að komast hjá.

Æfingagjöldin eru 15 þús. krónur fyrir önnina og skal greiðast fyrir 20. október.  (sjá systkinaafslátt í æfingatöflunni) 
Fyrstu tvær vikurnar geta krakkarnir prufað á milli íþrótta en eftir það verður skráningar krafist - eyðublað verður hægt að nálgast á heimasíðu umf Vals á komandi dögum.

Virðingarfyllst,
stjórn og ráð umf. Vals.

Lokað fyrir álit

Tenglar

Nafn:

Ungmennafélagið Valur

Kennitala:

460576-0599

Bankanúmer:

1106-05-402513
Flettingar í dag: 19
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 22
Gestir í gær: 9
Samtals flettingar: 131244
Samtals gestir: 36020
Tölur uppfærðar: 18.8.2018 15:56:42