21.08.2017 12:33

Knattspyrnumót 6.-8. flokks á Húsavík 27. ágúst

Fyrir þá sem ætla á Húsavíkurmótið um komandi helgi þarf að bregðast skjótt við skráningum því við gleymdum að senda þetta út í síðustu viku - afsakið!

 

Curiomótið í knattspyrnu fer fram á Húsavíkurvelli á Húsavík sunnudaginn 27. ágúst. Mótið hefst kl. 10:00 og lýkur um kl. 16:00.

Mótið er fyrir stúlkur og drengi í 6. 7. og 8. flokk. Keppt er á 5 manna völlum í styrkleikaröðuðum riðlum.

Þátttökugjald er 2.500 kr. á barn og fá allir keppendur grillaðar pylsur og glaðning að lokinni keppni.

 

Vinsamlega skráið barnið sem fyrst til leiks á netfangið helgimoli@simnet.is og greiðið þátttökugjaldið inn á Yngri flokka Fjarðabyggðar:

Kt. 660109-0210, 1106-26-5885

Kvittanir skal senda á sigurbjorg@skrifa.is og helgimoli@simnet.is

 

Ráðgert er að senda út leikjaplan fimmtudaginn 24. ágúst.

 

Sjáumst hress á Húsavík

Lokað fyrir álit
  • 1

Tenglar

Nafn:

Ungmennafélagið Valur

Kennitala:

460576-0599

Bankanúmer:

1106-05-402513
Flettingar í dag: 21
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 12
Gestir í gær: 6
Samtals flettingar: 123086
Samtals gestir: 33284
Tölur uppfærðar: 21.9.2017 18:57:25