27.10.2016 09:25

Uppfærð æfingatafla

Tchoukball er komið inn í æfingatöfluna.

Blaktími á mánudögum kl. 14:20 er fyrir 2. bekk og á fimmtudögum fyrir 1. - 2. bekk.  

Tímasetningar á knattspyrnu og blakæfingum hafa aðeins breyst til að búa til slaka fyrir þjálfara milli tíma og bið ég ykkur um að skoða tímasetningarnar vel.

Einnig ætlum við að prufa að hafa Hnit (badminton) tíma á þriðjudögum kl. 16:00 - 17:00.  Helgi Magnússon og Einar Þorvarðarson munu sjá um þá tíma og verða fyrir 5. - 10. bekk.


Við minnum á greiðslu æfingagjalda en lokafrestur fyrir hækkun er 20. október 2016.
Kt. 460576-0599
1106-05-402513

12.500 kr. fyrsta barn, 50% fyrir annað barn, 25% fyrir þriðja barn, frítt fyrir 4. barn
senda kvittun á netfangið: umfvalur@gmail.com  

 

Lokað fyrir álit

24.10.2016 16:43

Tchoukball æfingar byrja á morgun, 25. október.

Þriðjudaginn, 25. október kl. 15:00 - 16:00 ætlar Anna Maria, íþróttakennari grunnskólans, að vera með Tchoukball æfingu fyrir 5., 6. og 7. bekk.

Og á föstudaginn kl. 15:10 - 16:10 fyrir 8., 9. og 10. bekk.

Frábært framtak hjá Önnu Maríu, skemmtið ykkur vel!!

Lokað fyrir álit
  • 1

Tenglar

Nafn:

Ungmennafélagið Valur

Kennitala:

460576-0599

Bankanúmer:

1106-05-402513
Flettingar í dag: 10
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 24
Gestir í gær: 6
Samtals flettingar: 116423
Samtals gestir: 30756
Tölur uppfærðar: 11.12.2016 13:41:45