Tengiforeldrar


Hlutverk foreldra og tengiforeldra.

Í yngri flokka starfinu er þáttur foreldra ómetanlegur. Þegar börnin eru að taka sín fyrstu skref í knattspyrnu þurfa þau stuðning frá foreldrum sínum. Fylgja þarf börnunum á æfingar og sýna áhuga á því sem þau eru að gera. Foreldrar gegna mikilvægu hlutverki í fjáröflun fyrir viðkomandi flokka ásamt ýmsum störfum sem til falla við félagsstarfið s.s ferðalög og mót. Gott samstarf þarf að vera milli foreldra og þjálfara og þarf boðmiðlun milli aðila að vera skilvirk og á jákvæðum og mannlegum nótum. Í hverjum flokki eru skipaðir tveir til fjórir tengiforeldrar, sem eru í nánum tengslum við þjálfara og knattspyrnuráðs Vals. 
Við köllum þetta foreldraráð sem myndast þá við hvern flokk.

Starfsreglur foreldraráða

Foreldraráð er skipað foreldrum hvers flokks fyrir sig og er það skipað á fundi með þjálfara fyrir hvert keppnistímabil ( á haustin ). Best er að í ráðinu séu foreldrar úr báðum árgöngum flokksins og þeir miðli af reynslu sinni á milli ára.

  1. Allir yngri flokkar á vegum Vals skulu á hverju hausti skipa með foreldraráð.
  2. Foreldraráð heyrir beint undir knattspyrnuráð og stjórn Vals, sjá þessir aðilar td um að samræma og skipuleggja fjáraflanir, keppnir og ferðalög iðkenda.
  3. Foreldraráð skal stuðla að jákvæðu og uppbyggilegu starfi yngri flokka Vals.
  4. Foreldraráð skal hvetja börn sín á jákvæðan og uppbyggilegan hátt í starfi og leik.
  5. Foreldraráð skal upplýsa aðra foreldra um þá starfsemi sem er í gangi hverju sinni s.s dósasöfnun , fjáröflun og fl.
  6. Foreldraráðin geta fengið aðgang að heimasíðu Vals til að koma einhverju á framfæri til allra á sem auðveldasta háttinn.
  7. Draumur þeirra sem starfa í knattspurnuráðs Vals er, að hægt sé að byggja upp fjáröflun í hverjum flokki svo hægt sé að greiða niður þann kostnað sem fyrir er hverju sinni s.s. rútur, fatnað ofl

Með von um gott samstarf

Knattspyrnuráð Vals

 

Hér eru upplýsingar um tengiliði fyrir hvern flokk í knattspyrnu

       
Flokkur Nafn Netfang Sími
8 flokkur      
8 flokkur      
       
7 flokkur KVK Guðrún Pétursdóttir

 grasekkja@hotmail.com

618-1904
7 flokkur KK      
       
       
       
6 flokkur KVK      
6 Flokkur KK     
 

5 Flokkur KVK

Dísa Mjöll Ásgeirsdóttir

  disam@skolar.fjardabyggd.is  
5 Flokkur KK       
       
       
       
4 Flokkur KVK Jónína Jónsdóttir joninaj@gmail.com 899 3030
4 Flokkur KK Gunnlaugur Sverrisson   gunnlaugur.sverrisson@fjardabyggd.is
 
4 Flokkur
 
   
4 Flokkur      
       
3 Flokkur KVK Jón Grétar Margeirsson jong@byko.is  
3 Flokkur KK      

 

 

Tenglar

Nafn:

Ungmennafélagið Valur

Kennitala:

460576-0599

Bankanúmer:

1106-05-402513
Flettingar í dag: 16
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 25
Gestir í gær: 19
Samtals flettingar: 153473
Samtals gestir: 43918
Tölur uppfærðar: 3.3.2021 17:56:15